ID.4 GTX

ID.4 GTX er fjórhjóladrifinn, alrafmagnaður og fullvaxinn fjölskyldubíll með allt að 500 km. drægni (skv. WLTP) og hlaðinn útbúnaði. Þægilegur akstur í vinnuna í borginni og öflugur í þungu færi á veturnar. 

ID.3

Nýr ID.3 er  enn þróaðari en forveri hans. Hreinar línur í yfirbyggingunni gefa ID.3 þroskaðara útlit, á meðan
stemmingin í innra rýminu einkennist af hágæða efnisvali og úrvali
aðstoðarkerfa.

Atvinnubílar

Þægindi og sveigjanleiki. Einstök hæfni? Stafrænar þjónustur og framsækinn afþreyingarbúnaður. Volkswagen er leiðandi vörumerki í atvinnubílum með fjölbreytt úrval sem gerir það að verkum að auðvelt er að finna rétta bílinn fyrir þínar þarfir.

Sérútbúnir atvinnubílar, crafter, caddy, transporter, sendibílar sérútbúnir eftir þínum þörfum.

Volkswagen sérútbúnir atvinnubílar eru fáanlegir í öllum stærðum og gerðum sérhannaðir að þínum þörfum. Kassabílar, körfubílar, sjúkrabílar, pallbílar og margt fleira.

Volkswagen Amarok er endurhannaður frá grunni með nútímalegum tæknibúnaði og nýju og fersku útliti. Hverjar sem kröfurnar eru: Amarok uppfyllir þær leikandi.

Takata loftpúða innköllun

Alþjóðleg innköllun vegna hættu á banaslysum vegna gallaðra Takata loftpúða hefur einnig áhrif á Volkswagen bifreiðar

Þú getur fundið frekari upplýsingar hér og athugað hvort innköllunin eigi við um bílinn þinn.

ID.3 Facelift

Nýr ID.3
Uppfært útlit

Alrafmagnaður ID.3, uppfært útlit, frábær beygju radíus og stærðin kemur skemmtilega á
óvart. Nýjasta viðbótin í ID línunni frá Volkswagen.

Goðsögnin Volkswagen Golf

Golf er boðberi nýrrar kynslóðar bíla. Hann einkennist af stafrænum nýjungum, kraftmikilli hönnun og þægilegum aðgerðamöguleikum.

Horfðu til framtíðar með hreinum rafmagnsakstri

Hvort sem um er að ræða borgarbíl, jeppa eða rúmgóðan sjö sæta bíl þá veitir rafaksturskerfið modular electric drive kit – sem oftast er kallað MEB – þér allt sem þú gætir óskað þér fyrir rafakstur í framtíðinni.

Touareg

Tæknilegur aukabúnaður á borð við rafvélræna veltistillingu, IQ.-ljós – margskipt LED-aðalljós og Innovision-ökumannsrýmið færa aukin þægindi, akstursupplifun og -ánægju upp á annað stig.

Hvernig hleð ég bílinn?

Index finger on a power button

Skipting yfir í rafmagn

Assembly robot for electric vehicles

Tækni & þróun

Sýningarsalur Volkswagen á netinu

Sýningarsalur nýrra bíla HEKLU á vefnum er alltaf opinn. Hér má sjá bíla sem eru til á lager eða eru væntanlegir til landsins.

Volkswagen Way to zero
Leiðin að núll útblæstri

Við stöndum frammi fyrir stærstu áskoruninni í sögu fyrirtækisins. Kannski er þetta stærsta áskorunin í sögu aksturs: Við tökum ábyrgð á okkar hluta í losun kolefnis á jörðinni.

Við stefnum að núll útblæstri. Sú ferð hefst hér.

people in front of the ID. Vizzion

Valdar greinar fyrir þig. Úrval af áhugaverðum og greinum tengdum Volkswagen fyrir þig. Njóttu vel!

Hvað viltu gera næst?