Hjálp fyrir öpp og stafræna þjónustu
Þjónusta í boði Volkswagen AG Útgáfuupplýsingar og lagaleg atriði
Hér finnur þú svör við spurningum um aksturstengdar þjónustur, tengimöguleika og atriði eins og hleðslu og Wallbox-hleðslustöðvar.
Hvernig getum við aðstoðað þig?
Ertu með spurningu um stafræna þjónustu eða öpp frá okkur? Sláðu spurninguna einfaldlega hér inn í leitargluggann og athugaðu hvort þú finnir svarið í „Algengar spurningar“. Finnur þú ekki svar við spurningu þinni eða viltu fá frekari upplýsingar um rafknúinn akstur? Þá getur þú alltaf haft samband við okkur símleiðis eða með tölvupósti.
Sláðu spurninguna þína inn hér.
Forrit og stafræn þjónusta
Ertu með spurningar um öpp og stafræna þjónustu frá okkur? Hafðu þá endilega samband.
Gjaldfrjáls þjónustusími fyrir öpp og stafræna þjónustu
Svona getur þú haft samband við okkur:
Ef símafyrirtækið þitt styður ekki þetta númer skaltu hringja í +354 539 0670. Kostnaður fer eftir gjaldskrá símafyrirtækisins hverju sinni. Þegar hringt er erlendis frá getur þurft að greiða reikigjöld.
Við erum til taks. Um allt land. Allan sólarhringinn. Alla daga vikunnar.
Gjaldfrjáls þjónustusími fyrir hleðslu og Wallbox-hleðslustöðvar
Svona getur þú haft samband við okkur:
Ef símafyrirtækið þitt styður ekki þetta númer skaltu hringja í +49 5361 3790510. Kostnaður fer eftir gjaldskrá símafyrirtækisins hverju sinni. Þegar hringt er erlendis frá getur þurft að greiða reikigjöld.