Þínar spurningar. Okkar svör.
Viltu fá eintak af ID.3 1ST? Ef þú ert með spurningar um forsölu þá erum við fús til að hjálpa þér - með svörum við algengustu spurningum.
Aðeins nokkur skref að ID.3 1ST
Tíminn er kominn: nú geturðu tryggt þér eina af ID.3 1ST. Og jafnvel betra: þú getur keyrt hann á undan öllum öðrum!
Spurningar um forsölu
Já, ekkert mál. Svo lengi sem þú ert ekki búin að skrifa undir bindandi sölupöntun getur þú hætt við kaupin með því að fylla út form á netinu.
Nei, alls ekki. Við látum þig vita með tölvupósti um leið og hægt er að panta bílinn. Þá getur þú gengið frá pöntun.
Þú getur að hámarki tekið frá einn ID.3 1ST
Forpöntun er föst við þig.
Já, þegar þú hefur gengið frá greiðslu færð þú pöntunarnúmer sent í tölvupósti.
Pöntunarnúmer staðfestir forpöntun þína á ID.
Nei, því miður ekki. Forpantanir þurfa að fara í gegnum vefverslun Volkswagen.
Nei, því miður ekki. Forpantanir þurfa að fara í gegnum vefverslun Volkswagen.
Svo lengi sem þú ert ekki búin að skrifa undir bindandi sölupöntun getur þú hætt við kaupin með því að fylla út form á netinu.
Því miður verður ekki hægt að prófa ID. fyrr en þeir berast til landsins.
Ertu viss um að rétt netfang hafi verið gefið upp? Ef til vill lenti tölvupósturinn í ruslhólfinu? Ef ekki þá geturðu haft samband við okkur og við aðstoðum þig í síma 590 5000 eða volkswagen@volkswagen.is
Nei, forpöntunargreiðslan ber enga vexti.
Nei, forpöntunargreiðslu þín er ekki hægt að færa.
Spurningar um pöntun
Þú getur rætt greiðslufyrirkomulag við þitt söluumboð þegar þú gengur frá pöntun bílsins.
Þú færð tölvupóst þegar komið er að því að hefja pöntunarferli þíns bíls.
Þú færð tölvupóst frá okkur. Það er mikilvægt að hafa í huga að við höfum samband í þeirri röð sem fólk gengur frá forpöntun.
Nei, HEKLA gengur frá öllum forpöntunum á Íslandi.
Þú færð fréttir jafnóðum og þær berast í gegnum fréttabréf. Við mælum með að vera skráð/ur á póstlista hjá okkur.
Þegar komið er að því að ganga frá pöntun kemur búnaðarlýsing nánar í ljós.
Spurningar um greiðslu
Þú getur rætt greiðslufyrirkomulag við þitt söluumboð þegar þú gengur frá pöntun bílsins.
Þú getur greitt með greiðslukortum Visa og Mastercard.
Greiðslan dregst frá heildarupphæð bílsins þegar þú gengur frá pöntun.
Þegar þú hefur óskað eftir endurgreiðslu á greiðslan að berast innan fimm virkra daga að því gefnu að allar upplýsingar séu til staðar.
Prófaðu að nota annað greiðslukort eða ef endurtekin villa kemur upp, prófaðu aftur síðar.
Því miður þá er það ekki hægt.
Nei það er enginn aukalegur kostnaður.
Það skiptir engu máli hvað gerist. Það er ekkert mál að endurgreiða forpöntunargreiðslu.
Fleiri spurningar
Forpöntun ID. gefur þér kost á að tryggja þér ID. 3 gegn forpöntunargreiðslu. Þú getur auðveldlega gengið frá greiðslu í gegnum heimasíðu Volkswagen og um leið og bílarnir eru tilbúnir getur þú valið á milli þriggja útfærslna.
Þú hefur einstakt tækifæri til að vera einn af þeim fyrst í Evrópu til að eignast viðhafnarútgáfu ID. 3 1ST
Viðhafnarútgáfan verður búin einstakri hönnun og kemur í takmörkuðu upplagi.
Þinn söluaðili hefur samband við þig.
Þegar pöntun er frágengin getur þú ákveðið afhendartíma í samráði við söluráðgjafa.
Þú færð allar upplýsingar varðandi bílana um leið og þær berast. Þú munt hafa hafa nægan tíma til að velja þinn uppáhaldsbíl.
Því fyrr sem þú pantar því líklegra er að þú fáir þann bíl sem þú óskar eftir.
Nei, ID. 3 útgáfunum er ekki hægt að breyta.
Persónuleg gögn eru vistuð hjá Heklu með háum öryggisstaðli, Upplýsingar um greiðslukort eru geymd hjá Valitor en ekki Heklu.