ID. 3.7 hugbúnaðaruppfærsla
Hleðsla og orkustýring
Tvíhliðahleðsla
Með ID.3.7 hugbúnaðaruppfærslunni er opnað fyrir tvíhliðahleðslu á öllum ID. ökutækjum (með 77 kWh rafhlöðu eða stærri) sem voru ekki með ID. 3.5 uppfærsluna.
Einnig eru eftirfarandi uppfærslur í þessari uppfærslu:
- Lækkaður hávaði á meðan hleðslu stendur
- Bættir aksturseiginleikar
- Bættur stöðugleiki margmiðlunartækis
- Aðrar villuleiðréttingar og betrumbætur