A man with smartphone leans against his ID. model in front of a mountain backdrop

ID. 3.7 hugbúnaðaruppfærlsa

Í þessari uppfærslu getur þú nýtt þér kosti tvíhliðahleðslu (e.bidirectional charging) sem býður upp á spennandi möguleika

ID. 3.7 hugbúnaðaruppfærsla

A VW ID. model in a garage

Hleðsla og orkustýring

Tvíhliðahleðsla

Með ID.3.7 hugbúnaðaruppfærslunni er opnað fyrir tvíhliðahleðslu á öllum ID. ökutækjum (með 77 kWh rafhlöðu eða stærri) sem voru ekki með ID. 3.5 uppfærsluna.

Einnig eru eftirfarandi uppfærslur í þessari uppfærslu:

  • Lækkaður hávaði á meðan hleðslu stendur
  • Bættir aksturseiginleikar
  • Bættur stöðugleiki margmiðlunartækis
  • Aðrar villuleiðréttingar og betrumbætur
A woman sits in her VW ID. and downloads a software update Over-the-Air

Að sækja uppfærsluna

ID. 3.7 uppfærslan er ókeypis og fáanleg í gegnum netið í innkeyrslunni þinni (e. Over-the-air update). 

Kröfur

Til að geta sótt ID.3.7 uppfærsluna í gegnum netið þarf að hafa virkann We Connect aðgang og að minnsta kosti ID.3.2 hugbúnaðinn á ID.bílnum þínum. Til að uppfylla lagalegar skyldur þarf að samþykkja notkun gagna svo að hægt sé að sækja ID. uppfærsluna í gegnum netið. Til þess að samþykkja skilmála skráir þú þig inn í myVolkswagen og samþykkir á þínum aðgangi.

Hversu langan tíma tekur ID. 3.7 uppfærslan?

Uppfærslan tekur um það bil 4 klukkutíma. Þú færð nákvæman tíma í upplýsingaskjánum á ID. bílnum þínum.