Hvað er gert á verkstæðinu?
Við setjum nýja og endurbætta 12 volta rafhlöðu í þinn ID. Vegna lægra innri viðnáms og endurbætts raflausnaferlis er þessi rafhlaða kraftmeiri og endist lengur.
Fáðu meiri upplýsingar um skiptin á 12 volta rafhlöðu og uppfærslu á 2.4 hugbúnaðinum
Fáðu meiri upplýsingar um skiptin á 12 volta rafhlöðu og uppfærslu á 2.4 hugbúnaðinum
Hafðu þinn ID. ávallt uppfærðan með nýjasta hugbúnaðinum og njóttu góðs – settu þig í samband við Heklu, þinn samstarfsaðila hjá Volkswagen.
Komdu með þinn ID. á verkstæðið og njóttu góðs af uppfærslu 2.4 á ID. hugbúnaðinum og nýju 12 volta rafhlöðunni.
Hvað er gert á verkstæðinu?
Við setjum nýja og endurbætta 12 volta rafhlöðu í þinn ID. Vegna lægra innri viðnáms og endurbætts raflausnaferlis er þessi rafhlaða kraftmeiri og endist lengur.
Hvað er innifalið í ID. 2.4 uppfærslunni?
Nýi ID. 2.4 hugbúnaðurinn býður upp á betri hitastýringu sem dregur úr orkubrennslu í köldu veðri og eykur rafdrægni bílsins.
Af hverju eru hugbúnaðar- uppfærslur svona mikilvægar?
Hugbúnaðaruppfærslur eru mikilvægar til að bíllinn fái allar stafrænar nýjungar frá Volkswagen. Þannig nýtur þú góðs af bestunum, endurbótum á virkni og forritum, sem og af nýjum forritum.
Þar sem okkar hugbúnaðaruppfærslur leiða hver af annarri biðjum við þig um að setja upp OTA-uppfærslu á ID. 2.3 hugbúnaði áður en þú kemur á verkstæðið.
Ekki er hægt að endurræsa hugbúnaðarútgáfu.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um hugbúnaðaruppfærslur.
We Connect
Allar ID. gerðir geta tekið við Over-the-Air (OTA) uppfærslum. Virkur We Connect Start samningur þarf að vera til staðar.
Fagmaður útskýrir allt um ferlið við uppsetningu uppfærslna þegar þú kemur á þjónustutorg Heklu.